Við endurtókum leikinn frá í fyrra og skelltum okkur í myndatöku til Carolin Giese sem er með Katla fotografie. Hún var í heimsókn á landinu í fyrra þegar við fórum til hennar en svo flutti hún til Íslands nú í haust þannig að við ákváðum að skella okkur aftur til hennar en nú með Heklu og Sofie þannig að nú eigum við myndir eftir hana af öllum skvísunum. Það er alltaf jafn gaman að vinna með henni og munum við án efa taka dag með henni í sumar og taka fleiri myndir af skvísunum okkar og gefa fleiri kost á að koma með okkur. Útkoman var eins og í fyrra frábærar myndir og gaman að því að Hekla var í bumbunni á mömmu sinni þegar við tókum myndirnar í fyrra en fékk núna sjálf að vera á mynd enda orðin árs gömul. Enn og aftur takk elsku Carolin fyrir frábærar myndir og hlökkum til næstu myndatöku með þér :) Last year we had a photo session with Carolin Giese at Katla Fotografie while she was visiting Iceland. She moved to Iceland last autumn and we decided to have a new session with her with Hekla and Sofie so now we have pictures from her of all our girls.
It is always a pleasure to work with Carolin and we will for sure make another session with her this summer with some of the girls again and more Víkur dogs. The photos she took were great as last time and it is fun to say that Hekla was in her mothers belly last year when we took the photos but now just over a year later she got her own photos. Thank you again our dearest Carolin for all the beautiful photos of our girls and we can't wait to work with you again :)
1 Comment
Í dag er fyrsti afmælisdagur Draumabarnanna en þau fæddust að kvöldi 20. apríl í 2019. Um hálf tíu kom fyrsti hvolpurinn í heiminn. Það var hún Mía sem var fyrst í heiminn og svo fæddust þau hvert af öðru á u.þ.b. korters fresti þar til síðasti hvolpurinn fæddist einum og hálfum tíma seinna. Þá voru þau orðin 7, 5 tíkur og 2 rakkar. Þrátt fyrir að þetta væri hennar fyrsta got sá Melody alfarið um þetta sjálf og var eins og hún hefði aldrei gert annað. Draumabörnin fengu að sjálfsögðu öll sín draumaheimili þar sem þau eru elskuð og dekruð út í eitt. Elsku Mía, Esja, Gosi, Kvika, Stormur og Kolka innilega til hamingju með afmælið og eigið góðan dag með ykkar besta fólki í dag eins og alla aðra daga. Mamma ykkar, Hekla og við hin sendum ykkur risaknús í tilefni dagsins, við elskum ykkur öll <3 Today the Dream litter celebrates its first birthday. It was about half past nine in the evening that the first puppy came into the world. Mía was the first one and then they came all in a row with about fifteen minutes apart until one and half hour later when the last one came. Then they were 7, 5 girls and 2 boys. Melody did great at her first litter and was for sure born to be mom.
The Dream litter of course all got their dream homes where they are loved and spoiled endlessly. Our dearest Mía, Esja, Gosi, Kvika, Stormur and Kolka happy birthday to you and have a great day with your families today as all days. Your mom, Hekla and all of us send you a huge hug and a lot of kisses. We love you all <3 |
Archives
May 2024
|