Í dag fagnar Sofie fyrsta afmælinu sínu og að sjálfsögðu sungum við afmælissönginn fyrir hana í morgun. Hún er einstakur gleðigjafi og frábær viðbót við fjölskylduna okkar. Hún er fædd í Frakklandi hjá Alyson Ferriére og kemur því frá sömu ræktun og Melody en dvaldi hjá Theodóru afmælissystir sinni í Þýskalandi þar til hún varð 7 mánaða gömul og mátti koma heim. Hún féll strax inn í hópinn og er eins og hún hafi alltaf verið með okkur. Við fáum við Alyson seint þakkað að hafa sent okkur þennan einstaka gleðigjafa og Theodóru og Marley fyrir að hafa passað hana fyrir okkur. Sofie verður dekruð í dag eins og alla daga og verður eitthvað extra gott sett á diskinn hennar í kvöld og að sjálfsögðu bröllum við eitthvað skemmtilegt með henni. Til hamingju með daginn elsku besta Sofie okkar <3 ---------------------------- Today our precious Sofie celebrates her 1st birthday and of course we sang the birthday song for her this morning. She is such a great girl always so happy and makes every day a better day with her smile and her positivity. She is bred by Alyson Ferriére in France but stayed with her birthday sister our dearest Theodóra in Germany until she became 7 months old and could come to Iceland. We are so thankful to you, dear Alyson, for trusting us with this precious little girl and to Theodóra and Marley for taking such a great care of her for us. She will get a lot of extra hugs and kisses today and some extra treats with her dinner tonight. Happy Birthday dear Sofie, we love you <3
1 Comment
Í lok september fór fram fyrsta bronspróf vetrarins í hundafimi. Hann Smári (CIB ISCh Víkur Harry Potter HIT) tók þátt í því með Ernu Sigríði vinkonu sinni og stóðust þau prófið með sóma. Spennandi tímar framundan hjá Smára í hundafiminni og verður gaman að fylgjast með honum á þessum nýja vettvangi í framtíðinni og aldrei að vita nema fleiri úr hans ættboga fari að láta ljós sitt skína í brautinni með honum. Til hamingju elsku Silla og Loftur með molann ykkar og til hamingju með glæsilegt bronspróf Erna. At the end of September we had the first agility bronze test of the year at our kennel club. Smári (CIB ISCh Víkur Harry Potter HIT) took part in it among with his friend Erna Sigríður. They did great ant passed the test.
There are exciting times ahead for Smári in agility and we are looking forward to following him in his future adventures there and perhaps some of his siblings or cousins will go to the track with him. Dear Silla and Loftur congratulations with your precious boy and congrats Erna with great results. |
Archives
May 2024
|