Við endurtókum leikinn frá í fyrra og skelltum okkur í myndatöku til Carolin Giese sem er með Katla fotografie. Hún var í heimsókn á landinu í fyrra þegar við fórum til hennar en svo flutti hún til Íslands nú í haust þannig að við ákváðum að skella okkur aftur til hennar en nú með Heklu og Sofie þannig að nú eigum við myndir eftir hana af öllum skvísunum. Það er alltaf jafn gaman að vinna með henni og munum við án efa taka dag með henni í sumar og taka fleiri myndir af skvísunum okkar og gefa fleiri kost á að koma með okkur. Útkoman var eins og í fyrra frábærar myndir og gaman að því að Hekla var í bumbunni á mömmu sinni þegar við tókum myndirnar í fyrra en fékk núna sjálf að vera á mynd enda orðin árs gömul. Enn og aftur takk elsku Carolin fyrir frábærar myndir og hlökkum til næstu myndatöku með þér :) Last year we had a photo session with Carolin Giese at Katla Fotografie while she was visiting Iceland. She moved to Iceland last autumn and we decided to have a new session with her with Hekla and Sofie so now we have pictures from her of all our girls.
It is always a pleasure to work with Carolin and we will for sure make another session with her this summer with some of the girls again and more Víkur dogs. The photos she took were great as last time and it is fun to say that Hekla was in her mothers belly last year when we took the photos but now just over a year later she got her own photos. Thank you again our dearest Carolin for all the beautiful photos of our girls and we can't wait to work with you again :)
1 Comment
4/4/2023 14:05:00
I wanted to express my gratitude for your insightful and engaging article. Your writing is clear and easy to follow, and I appreciated the way you presented your ideas in a thoughtful and organized manner. Your analysis was both thought-provoking and well-researched, and I enjoyed the real-life examples you used to illustrate your points. Your article has provided me with a fresh perspective on the subject matter and has inspired me to think more deeply about this topic.
Reply
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|