Jólin komu snemma í ár hér á bæ en 17. desember fæddust 5 gullmolar undan Körmu og Þyrni. Ykkur er velkomið að hafa samband við okkur hér í gegnum heimasíðuna eða á tölvupóstfangið [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
Hér að neðan er hægt að sjá nánari upplýsingar um þau got sem hafa fæðst hjá okkur.