Þengill er stórglæsilegur rakki úr Heimsenda ræktuninni. Hann var meðal annars valinn besti hvolpur tegundar 4 - 6 mánaða og besti hvolpur tegundar 6 - 9 mánaða. Þengill er ljúfur og blíður hundur sem heillar alla með glaðlegri framkomu sinni.
Faðir: C.I.B ISCH Bayshore Tin Soldier FF: AMCH Rosmere Bleu Bayou FM: Bayshore Red Petticoat Móðir : ISCh ITCH Bayshore The Devil Wears Prada MF: AMCH Bayshore's What A Rush MM: AMCH Bayshore's On The Catwalk Fæddur: 25.03.2010 Ættbókanr: IS14689/10 Eigandi: Kristín H. Friðriksdóttir Ræktandi: Lára Birgisdóttir/Björn Ólafsson Besti árangur ræktunardómur: EXL 1 SÆTI ,M.EFNI,CACIB/2.BR Vinnupróf: Smalaeðlispróf Fjár og hjarðhundadeildar/Stóðst HD:C Augnskoðun: Án arfgengra augnsjúkdóma 26.03.2011 Litur: Svartur & Tan með blesa og kraga