Í dag er fyrsti afmælisdagur Draumabarnanna en þau fæddust að kvöldi 20. apríl í 2019. Um hálf tíu kom fyrsti hvolpurinn í heiminn. Það var hún Mía sem var fyrst í heiminn og svo fæddust þau hvert af öðru á u.þ.b. korters fresti þar til síðasti hvolpurinn fæddist einum og hálfum tíma seinna. Þá voru þau orðin 7, 5 tíkur og 2 rakkar. Þrátt fyrir að þetta væri hennar fyrsta got sá Melody alfarið um þetta sjálf og var eins og hún hefði aldrei gert annað. Draumabörnin fengu að sjálfsögðu öll sín draumaheimili þar sem þau eru elskuð og dekruð út í eitt. Elsku Mía, Esja, Gosi, Kvika, Stormur og Kolka innilega til hamingju með afmælið og eigið góðan dag með ykkar besta fólki í dag eins og alla aðra daga. Mamma ykkar, Hekla og við hin sendum ykkur risaknús í tilefni dagsins, við elskum ykkur öll <3 Today the Dream litter celebrates its first birthday. It was about half past nine in the evening that the first puppy came into the world. Mía was the first one and then they came all in a row with about fifteen minutes apart until one and half hour later when the last one came. Then they were 7, 5 girls and 2 boys. Melody did great at her first litter and was for sure born to be mom.
The Dream litter of course all got their dream homes where they are loved and spoiled endlessly. Our dearest Mía, Esja, Gosi, Kvika, Stormur and Kolka happy birthday to you and have a great day with your families today as all days. Your mom, Hekla and all of us send you a huge hug and a lot of kisses. We love you all <3
1 Comment
|
Archives
May 2024
|