Velkomin á heimasíðu Víkur ræktunar. Við erum lítil ræktun staðsett í Mosfellsdal, ræktum Australian Shepherd og erum við með 5 ástralska fjárhunda á heimilinu. Við erum meðlimir í Hundaræktarfélagi Íslands (HRFÍ) og uppfylla öll okkar got ræktunarreglur félagsins og eru þau skráð þar.