Undir kaffi á fimmtudag fæddust 4 gullmolar hér hjá okkur, 3 tíkur og 1 rakki. Því miður var ein tíkin andvana fædd og ekkert hægt að gera fyrir hana. Hin þrjú eru öll mjög spræk og taka lífinu fagnandi.
Ferlið sjálft gekk allt hratt fyrir sig og mjög vel þrátt fyrir allt en það leið tæp klukkustund frá því fyrsta tíkin kom í heiminn þar til rakkinn var kominn. Móður og börnum heilsast öllum vel og eru öll komin með ræktunarnöfnin sín kennd við súkkulaði.
----- Yesterday Kvika gave birth to her and Fayro's puppies. They were 4, 3 females and 1 male. Sadly one of the girls was still born and there was nothing possible to do for her. The other 3 are all doing well. Kvika did great job in giving birth to them. It was almost an hour between the first girl and the boy. The girls are red tri and red merle and the boy is red tri. Mother and puppies are all doing well and the puppies have gotten their names.
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|