HRFÍ birti á dögunum lista yfir stigahæstu ræktendur og hunda ársins og það sem við erum stolt af okkar litlu ræktun. Víkur ræktun er í 13-14 sæti yfir stigahæstu ræktendur ársins og eru 158 ræktendur á listanum. Frábær árangur hjá okkar litlu ræktun en stór hluti þeirra ræktenda sem eru fyrir ofan okkur á listanum eru að rækta 2 tegundir eða fleiri. CIB ISCH Víkur Harry Potter HIT "Smári" er stigahæsti Australian Shepherd ársins og pabbi hans CIB ISVETCH ISCH USCH RW-17 Thornapple Good To Go "Chase" er stigahæsti öldungur tegundar og jafnframt stigahæsti öldungur Fjár- og hjarðhundadeildar árið 2017. Víkur ræktun er jafnframt stigahæsti ræktandi innan tegundar. Verða þeir feðgar heiðraðir fyrir árangur sinn hjá deildinni núna í janúar. Það er gaman að segja frá því að þetta er 5 árið í röð sem við eigum og/eða höfum ræktað stigahæsta Australian Shepherd ársins. Frábær árangur þar og óskum við eigendum og sýnanda Smára innilega til hamingju með árangurinn og enn og aftur þakklæti til allra þeirra sem gerðu þetta mögulegt, Team Víkur rokkar 🐾 👏🏻😘💖 -------------------------- Our Kennel Club has published the list of top dogs and breeders of the year of 2017. We are so proud of our small breeding but we are placed 13-14 as top breeders of the year out of 158 breeders. What makes us even more proud of this great results is that at most of the breeders above us on the list are breeding two or more breeds. CIB ISCH Vikur Harry Potter HIT "Smári" is the TOP AUSTRALIAN SHEPHERD 2017 and his father CIB ISVETCH ISCH USCH RW-17 Thornapple Good To Go "Chase" is the TOP VETERAN 2017 of breed and of our Herding Club. What makes us even more proud is that Vikur Breeding is the top Australian Shepherd breeder 2017. Father and son will be honored by our herding club later in January. This is the 5th YEAR IN A ROW we own and/or bred the TOP AUSTRALIAN SHEPHERD of the year here in Iceland. Huge congrats to Smári's owners and handler with their precious boy and big thanks to all our team members for everything, TEAM VÍKUR Rocks 🐾 👏🏻😘💖
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|