Tíminn flýgur hratt áfram en í dag fagnar fyrsta Víkur gotið 7 ára afmælinu sínu. Það var undir kvöldmat þennan dag fyrir 7 árum sem fyrsti hvolpurinn í okkar ræktun kom í heiminn og þegar leið á kvöldið voru þau orðin 8, 4 tíkur og 4 rakkar. Þau búa öll á góðum heimilum þar sem þau njóta þess að vera til, upplifa ævintýri og eru dekruð út í eitt. Elsku Kobbi, Johnny, Fróði, Zeta, Marley, Salma og Angara til hamingju með daginn ykkar og eigið góðan dag með ykkar besta fólki. Við kveikjum á kerti fyrir elsku Æsu sem mun án efa eiga góðan dag í draumalandinu með yngri systrum sínum. Mamma ykkar og við hin sendum ykkur öllum risaknús í tilefni dagsins :) ----------------- Time for sure flies but today we celebrate the 7th birthday of our very first litter. It was just before dinner on this day 7 years ago that the first Aussie bred by us was born and later that evening they were 8, 4 boys and 4 girls. They all are unique characters and each and everyone are loved and treasured by their families. They all make us proud of them every day and all have the best family's which will without doubt spoil them today as other days. Dear Kobbi, Johnny, Fróði, Zeta, Marley, Salma and Angara. Happy Birthday to all of you and we know that you will have a great birthday with your families. We will light a candle for dear Æsa and we know that she will have a great day in heaven with her younger sisters <3 Mom and all of us send a lot of hugs and kisses to all of you <3
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|