Sumir dagar eru einfaldlega betri en aðrir. Pósturinn í gær færði okkur staðfestingu á alþjóðlega meistaratitilinum, C.I.B, hans Marley. Þannig að nú ber hann nafnið C.I.B. ISCh Víkur Bob Marley :) Hann er fyrsti hundurinn úr okkar ræktun til að bera þennan titil en hann er einnig fyrsti rakkinn af sinni tegund ræktaður hér á Íslandi til að bera þennan titil. Mamma hans er drottningin okkar ISVetCh ISCh RW-14 Thornapple Seduction og pabbi hans er Heimsenda Ösku Íllur. Marley er úr fyrsta gotinu okkar sem varð 5 ára 2. febrúar síðast liðinn. Hann fékk síðasta CACIBið sitt á sumarsýningunni í júlí þannig að það var frábær afmælisgjöf að fá staðfestinguna senda í pósti núna. Marley hefur átt góðu gengi að fagna á sýningum hér á landi en hann hefur tekið þátt í 21 sýningu og á 16 þeirra hefur hann hafnað í einu af fjórum efstu sætunum í keppni um besta rakka tegundar. Hann hefur 19 sinnum hlotið meistaraefni, hefur unnið sér inn þátttökurétt á Crufts, hafnað í 2 sæti í tegundahópi og orðið besti ungliði sýningar á deildarsýningu. Við gætum ekki verið stoltari ræktendur og meðeigendur að honum en meðeigandi okkar er okkar góða vinkona og sýnandi Theodóra <3 Some days are simply better than others. Yesterday we got Marley's International Champion title, C.I.B, confirmation in the mail. So now he is C.I.B ISCh Víkur Bob Marley :) He our first bred International Champion and he is also the first Aussie male bred in Iceland to celebrate this title. His mother is our beauty queen ISVetCh ISCh RW-14 Thornapple Seduction and his father is Heimsenda Ösku Íllur. Marley is from our first born litter and became 5 years old on February 2nd. He got his last CACIB on our summer show in July so receiving the confirmation by mail this week was a really good birthday gift for him. Marley has had really good show results here in Iceland he has taken part in 21 show and in 16 of them he has been placed in top 4 males and got 19 CK's, Crufts qualification, group 2 placement and Junior Best in Show at our Herding Club. We could not be prouder breeders and co-owners of this precious boy which is co-owned with our dear friend and handler Theodóra <3
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|