Víkur Australian Shepherds - Top Australian Shepherds in Iceland
  • Heim
  • Hundarnir
    • Meistarar
    • Stigahæstu hundar
  • Um okkur
  • Got
    • Presleygotið >
      • Sofie og Fayro
    • Súkkulaðigotið >
      • Kvika og Fayro
    • Gimsteinagotið >
      • Sofie og Fayro
    • Draumagotið >
      • Melody og Ben
    • Bítlagotið >
      • Izzy og Tinker
      • Myndir vika 3
      • Myndir vika 5
      • Myndir vika 7
      • Myndir vika 8
    • Kvikmyndagotið >
      • Reese & Chase - vika 1
      • Reese & Chase - vika 2
      • Reese & Chase - vika 3
      • Reese & Chase - vika 4
      • Reese & Chase - vika 5
      • Reese & Chase - vikur 6 - 8
      • Reese & Chase - nóvember
      • Reese & Chase - desember
    • Stjörnugotið >
      • Þengill
      • Vika 1
      • Vika 2
      • Vika 3
      • Vika 4
      • Vika 5
      • Vika 6
      • Vika 7
      • Vika 8
      • Vika 9
      • Vika 10
      • Vika 11
      • Vika 12
  • Fréttir
    • Eldri fréttir
    • Myndir >
      • Myndir 2013 >
        • Janúar 2013
        • Febrúar 2013
        • Mars 2013
        • Apríl 2013
        • Maí 2013
        • Júní 2013
        • Júlí 2013
        • Ágúst 2013
        • September 2013
        • Október 2013
        • November 2013
        • Desember 2013
      • Myndir 2014 >
        • Janúar 2014
        • Febrúar 2014
        • Mars 2014
        • Apríl 2014
        • Maí 2014
        • Júní 2014
        • Júlí 2014
        • Ágúst 2014
        • September 2014
        • Október 2014
        • Nóvember 2014
        • Desember 2014
      • Myndir 2015 >
        • Janúar 2015
        • Febrúar 2015
        • Mars 2015
        • Apríl 2015
        • Maí 2015
        • Júní 2015
        • Júlí 2015
        • Ágúst 2015
        • September 2015
        • Nóvember 2015
        • Desember 2015
      • Myndir 2016 >
        • Janúar 2016
        • Febrúar 2016
        • Mars 2016
        • Apríl 2016
        • Maí 2016
        • Júlí 2016
        • Ágúst 2016
        • September 2016
        • Október 2016
        • Nóvember 2016
        • Desember 2016
      • Myndir 2017 >
        • Janúar 2017
        • Febrúar 2017
        • Mars 2017
        • Apríl 2017
        • Maí 2017
        • Júní 2017
        • Júlí 2017
        • Ágúst 2017
        • September 2017
        • Október 2017
        • Nóvember 2017
        • Desember 2017
      • Myndir 2018 >
        • Janúar 2018
        • Febrúar 2018
        • Mars 2018
        • Apríl 2018
        • Maí 2018
        • Júní 2018
        • Júlí 2018
        • Ágúst 2018
        • September 2018
        • Október 2018
        • Nóvember 2018
        • Desember 2018
      • Myndir 2019 >
        • Janúar 2019
        • Febrúar 2019
        • Mars 2019
        • Júní 2019
        • Júlí 2019
        • Ágúst 2019
      • September 2019
      • Október 2019
      • Nóvember 2019
      • Desember 2019
      • Janúar 2020
  • Um Aussie
    • Greinar um Aussie
    • Grunnlitir Aussie
  • Hafa samband
  • English
    • About us
    • Our dogs
    • Our litters
    • News

Presleybörnin 3ja vikna

18/5/2022

0 Comments

 
Picture
 Presley börnin urðu 3ja vikna í dag. Þau eru öll búin að opna eyru og augu og ekki hægt að segja annað en að þá byrji hlutirnir að gerast. Hekla "frænka" fékk aðeins að kíkja ofan í kassann í vikunni og er hún og hinir hundarnir á heimilinu mjög spennt að fá að kynnast þeim betur á næstu vikum. 

Þrátt fyrir að þau séu öll búin að fara í gegnum taugafræðilega örvun (ENS) á fyrstu 2 vikunum, búið að klippa klær nokkrum sinnum, kynna þau fyrir hinu ýmsa dóti þá er svo margt sem á eftir að gerast í lífi þeirra á næstu 6 vikum þar til þau fara að heiman. En við afhendum hvolpana 9 vikna gamla.

Á morgun útbúum við aðstöðu fyrir þau fram í stofu þar sem þau verða með annan fótinn næstu vikuna eða svo en þau flytja alveg þangað í kringum 4 vikna aldur. Þar verða þau partur af heimilislífinu og venjast öllum helstu hljóðum er tengjast heimilislífi. Kynnast hinum hundunum á heimilinu, hitta fullt af nýju fólki, heyra alls konar hljóð sem þau eiga eftir að umgangast í framtíðinni og nýir hlutir settir til þeirra flesta daga. 

Núna í vikunni munu þau líka fara í fyrsta sinn út á pall og seinna út á tún. En á pallinum  og seinna út á túni munum við búa til leikvöll handa þeim með hinum ýmsu leikföngum og tækjum og verður þetta sannkallaður hvolpaleikskóli. Við elskum að hafa hvolpa á sumrin því þá geta þau leikið sér mikið úti á daginn og hlaupið þar um frjáls og meiri tækifæri til að kynna þau fyrir hinum ýmsu hlutum og hljóðum sem geta orðið á vegi þeirra í framtíðinni.

Meðfylgjandi myndir af þeim eru í fæðingarröð:
  • Víkur Blue Suede Shoes - bláyrjótt tík með heilt skott
  • Víkur Always On My Mind - svartur þrílitur rakki með stutt skott
  • Víkur Can't Help Falling In Love - bláyrjóttur rakki með heilt skott
  • Víkur The Wonder Of You - rauði þrílit tík með stutt skott

0 Comments



Leave a Reply.

    Archives

    March 2023
    February 2023
    December 2022
    October 2022
    September 2022
    August 2022
    July 2022
    June 2022
    May 2022
    April 2022
    March 2022
    February 2022
    December 2021
    November 2021
    October 2021
    September 2021
    August 2021
    July 2021
    June 2021
    May 2021
    April 2021
    March 2021
    February 2021
    January 2021
    December 2020
    October 2020
    September 2020
    August 2020
    June 2020
    May 2020
    April 2020
    March 2020
    February 2020
    January 2020
    December 2019
    November 2019
    October 2019
    September 2019
    August 2019
    June 2019
    May 2019
    April 2019
    March 2019
    February 2019
    January 2019
    December 2018
    November 2018
    October 2018
    September 2018
    August 2018
    July 2018
    June 2018
    May 2018
    March 2018
    February 2018
    January 2018
    December 2017
    November 2017
    September 2017
    August 2017
    July 2017
    June 2017
    May 2017
    April 2017
    March 2017
    February 2017
    January 2017

    RSS Feed

Picture
Email: info@vikurkennel.com
Tel.: +354 894 6611

www.vikurkennel.com / www.vikurkennel.is / www.australianshepherd.is


© Copyright Víkur Kennel 2011 - 2023
VInsamlegast afritið ekki myndir án okkar samþykkis. / Please do not copy photos without our permission.
Proudly powered by Weebly
  • Heim
  • Hundarnir
    • Meistarar
    • Stigahæstu hundar
  • Um okkur
  • Got
    • Presleygotið >
      • Sofie og Fayro
    • Súkkulaðigotið >
      • Kvika og Fayro
    • Gimsteinagotið >
      • Sofie og Fayro
    • Draumagotið >
      • Melody og Ben
    • Bítlagotið >
      • Izzy og Tinker
      • Myndir vika 3
      • Myndir vika 5
      • Myndir vika 7
      • Myndir vika 8
    • Kvikmyndagotið >
      • Reese & Chase - vika 1
      • Reese & Chase - vika 2
      • Reese & Chase - vika 3
      • Reese & Chase - vika 4
      • Reese & Chase - vika 5
      • Reese & Chase - vikur 6 - 8
      • Reese & Chase - nóvember
      • Reese & Chase - desember
    • Stjörnugotið >
      • Þengill
      • Vika 1
      • Vika 2
      • Vika 3
      • Vika 4
      • Vika 5
      • Vika 6
      • Vika 7
      • Vika 8
      • Vika 9
      • Vika 10
      • Vika 11
      • Vika 12
  • Fréttir
    • Eldri fréttir
    • Myndir >
      • Myndir 2013 >
        • Janúar 2013
        • Febrúar 2013
        • Mars 2013
        • Apríl 2013
        • Maí 2013
        • Júní 2013
        • Júlí 2013
        • Ágúst 2013
        • September 2013
        • Október 2013
        • November 2013
        • Desember 2013
      • Myndir 2014 >
        • Janúar 2014
        • Febrúar 2014
        • Mars 2014
        • Apríl 2014
        • Maí 2014
        • Júní 2014
        • Júlí 2014
        • Ágúst 2014
        • September 2014
        • Október 2014
        • Nóvember 2014
        • Desember 2014
      • Myndir 2015 >
        • Janúar 2015
        • Febrúar 2015
        • Mars 2015
        • Apríl 2015
        • Maí 2015
        • Júní 2015
        • Júlí 2015
        • Ágúst 2015
        • September 2015
        • Nóvember 2015
        • Desember 2015
      • Myndir 2016 >
        • Janúar 2016
        • Febrúar 2016
        • Mars 2016
        • Apríl 2016
        • Maí 2016
        • Júlí 2016
        • Ágúst 2016
        • September 2016
        • Október 2016
        • Nóvember 2016
        • Desember 2016
      • Myndir 2017 >
        • Janúar 2017
        • Febrúar 2017
        • Mars 2017
        • Apríl 2017
        • Maí 2017
        • Júní 2017
        • Júlí 2017
        • Ágúst 2017
        • September 2017
        • Október 2017
        • Nóvember 2017
        • Desember 2017
      • Myndir 2018 >
        • Janúar 2018
        • Febrúar 2018
        • Mars 2018
        • Apríl 2018
        • Maí 2018
        • Júní 2018
        • Júlí 2018
        • Ágúst 2018
        • September 2018
        • Október 2018
        • Nóvember 2018
        • Desember 2018
      • Myndir 2019 >
        • Janúar 2019
        • Febrúar 2019
        • Mars 2019
        • Júní 2019
        • Júlí 2019
        • Ágúst 2019
      • September 2019
      • Október 2019
      • Nóvember 2019
      • Desember 2019
      • Janúar 2020
  • Um Aussie
    • Greinar um Aussie
    • Grunnlitir Aussie
  • Hafa samband
  • English
    • About us
    • Our dogs
    • Our litters
    • News