Við kynnum með stolti nýjustu fjölskyldumeðlimina, Presley gotið sem fæddist i gærmorgun. 2 tíkur og 2 rakkar. Móður og börnum heilsast vel. Hún stóð sig eins og hetja við að koma þeim í heiminn og þau eru öll mjög sterk og þrífast vel. Þau hafa öll fengið ræktunarnöfnin sín en þema þessa gots eru lög með Elvis Presley:
Sofie og Fayro voru að eignast sitt annað got saman en í lok febrúar í fyrra eignuðust þau Gimsteinagotið saman. Við erum öll að springa úr stolti yfir þessum fallegu hvolpum og verður gaman að fylgjast með þeim vaxa og dafna í framtíðinni. Hvolparnir eru allir lofaðir. -------------- We proudly present our newest family members, The Presley litter. Sofie gave birth to 2 girls and 2 boys yesterday. Sofie did well in bringing them into the world and they are all very strong, healthy and are thriving well. They have all gotten their breeding names and the theme of this litter are songs with Elvis Presley.
Sofie, Fayro and all of us are bursting with pried over these beautiful puppies and we are looking forward to the next 9 weeks with them. The puppies are all spoken for.
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|