Víkur Can't Help Falling In Love "Bylur" náði þeim glæsilega árangri með eiganda sínum um síðustu helgi að verða ungliðameistari, ISJCH, þegar hann fékk sitt annað ungliðameistarastig á tvöfaldri sýningu Fjár- og hjarðhundadeildar. Bylur er 16 mánaða og er úr Presley gotinu, undan gullmolunum okkar þeim Fayro og Sofie og eru foreldrarnir og við að springa úr stolti yfir honum. Innilega til hamingju með fyrsta titilinn ykkar elsku Fanney og Bylur 😘❤️ Víkur Can't Help Falling In Love "Bylur" is a new Icelandic Junior Champion bred by us. He got his last junior cc at the double show last weekend held by our Herding Club.
Bylur is 16 months old from our Presley litter, after our gems, Fayro and Sofie, are we all extremely proud of him. Huge congrats on your first title dear Fanney and Bylur 😘❤️
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|