Við fórum með þau systkinin Heklu (Víkur Dreams Do Come True) og Storm (Víkur Dream Catcher) í mjaðma- og olnbogamyndatöku í maí og eru niðurstöðurnar úr þeim myndatökum nýkomnar í hús.
Það er gaman að segja frá því að þau hlutu bæði mjög góðar niðurstöður. Hekla er með A2 mjaðmir og hreina olnboga og Stormur er með A1 mjaðmir og hreina olnboga. Á svipuðum tíma fór eigandi Míu (Víkur I Have A Dream) systur þeirra með hana í myndatöku og var hún A2 í mjöðmum eins og Hekla og með hreina olnboga eins og systkini sín. ----- We took Hekla (Víkur Dreams Do Come True) and Stormur (Víkur Dream Catcher) to the vet in May and he did x-ray of their hips and elbows and we just received the results from OFA and we are really happy with them. Hekla got HD A2 (Good) and ED is normal and Stormur got HD A1 (Excellent) and also normal ED. The owner of their litter sister Mía (Víkur I Have A Dream) took her at a similar time and she got the same results as Hekla, HD A2 and ED normal.
0 Comments
Leave a Reply. |
|