Febrúar er mikill afmælismánuður hér á bæ og og í dag fagnar þessi mikli meistari 6 ára afmælinu sínu. Misty er fædd í Króatíu og kom til okkar í október 2014 eftir að hafa verið í pössun í Belgíu hjá vinkonum okkar í nokkra mánuði. Eins mikið og hún elskar að vera skítug upp fyrir haus og velta sér upp úr öllum þeim ósóma sem hún finnur utandyra veit hún ekkert betra en gott sófakúr en þetta tvennt á ekki alltaf vel saman. Hún er einn af þeim hundum sem fær mann alltaf til að brosa þar sem hún er einstaklega lífglöð, kát, opin, skemmtileg og námsfús. Við fáum Marko Ljutic ræktanda hennar seint þakkað fyrir að treysta okkur fyrir þessum einstaka gullmola sem einfaldlega gerir alla daga betri. Hún verður dekruð í dag eins og alla daga og fær eitthvað uppáhalds að borða í kvöld. Til hamingju með afmælið elsku besta Misty okkar <3 ------- February is a big birthday month at our house and today this precious gem of ours celebrates her 6th birthday. She was born in Croatia and came to us in October 2014 after staying with dear friends in Belgium for few months. As much as she loves to be dirty and roll over in the mud or some other bad things she finds outside she just loves to cuddle on the sofa. She is one of those dogs that always bring a smile on your face. She is always happy, she is open, fun to be with and always willing to learn. We are so thankful to Marko Ljutic her breeder for trusting us with this little gem of ours that makes every day a better day. Misty will be spoiled today as other days and will get some of her favorite food to eat tonight. Happy Birthday to you our dearest Misty <3
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|