![]() Þessi 14 mánaða prinsessa gerði okkur heldur betur stolt af sér í dag. Þær Theodóra tóku þátt í útsláttarkeppni, Match Show, á vegum HRFÍ í dag. Hekla var skráð í unghundaflokk 9-24 mánaða og komst í undanúrslit en alls voru 49 hundar af öllum tegundum skráðir til leiks. Vel gert Hekla og Theodóra. We are so extremely proud of this 14 month old princess of ours. Today We had a Match Show held by our kennel club. She was registered in intermediate class, 9-24 months old, with 49 dogs of all breeds registered. She did great and ended up in semi finals. Well done Hekla "Víkur Dreams Do Come True" and Theodóra.
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
June 2022
|