Þá eru Marley og Theodóra búin að vera í Þýskalandi í nokkra daga og gekk ferðalagið þeirra allt mjög vel. Dvölin leggst mjög vel í þau og er Marley alsæll með þýska hundamenningu og elskar að geta tekið þátt í öllu og mega vera svo gott sem alls staðar. Hann er strax byrjaður að heilla alla sem hann hittir og hafa Þjóðverjar verið duglegir að hrósa honum fyrir prúða og yfirvegaða framkomu hvar sem hann kemur. Hlökkum til að fá fleiri fréttir af ævintýrum þeirra :) Marley and Theodóra have now been in Germany for few days and their travel over there was without any difficulties. They are very happy with their stay there and Marley loves German dog culture and loves being able to take part in all day to day activities and to be able to be almost everywhere. He charms everyone he meets and the people have praised him for how calm and balanced his appearance is. Looking forward to hear more about their adventures :)
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
February 2023
|