Hvert fór tíminn, ég segi nú ekki annað. Í dag er Stjörnugotið 8 ára og eru þau því orðnin gjaldgeng í öldungaflokk á sýningum HRFÍ sem er mjög skrítið því þau fæddust jú bara í gær. Stjörnugotið er fyrsta gotið fætt okkur og voru þau 8, 4 rakkar og 4 tíkur. Þau fengu öll alveg yndisleg heimili þar sem þau eru dekruð út í eitt og upplifa endalaus ævintýri. Þau eru öll enn með okkur fyrir utan Æsu. Elsku Kobbi, Johnny, Fróði, Zeta, Marley, Salma og Angara til hamingju með daginn ykkar og eigið góðan dag með ykkar besta fólki. Við kveikjum á kerti fyrir Æsu og mömmu ykkar sem munu án efa eiga góðan dag í draumalandinu með yngri systkinum ykkar og frændsystkinum. Kossar og knús á ykkur öll 😘❤️🐾 Time flies, that's for sure. Today The Star litter is 8 years old and therefore valid for veteran class which is very strange as they were just born yesterday.
The Star litter is our first born litter and they were 8, 4 males and 4 females. They all have great homes where they are spoiled every day and every day is an adventure with their family. Happy Birthday our dearest Kobbi, Johnny, Fróði, Zeta, Marley, Salma and Angara and we hope you will have a great day with your families. We will light a candle for your sister Æsa and your mother Reese that will for sure have a great day together with your younger siblings and cousins on the other side. Hugs and kisses to all of you 😘❤️🐾
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|