![]() Í gærkvöldi komu í heiminn 7 heilbrigðir og sprækir hvolpar undan Melody og Ben. 5 tíkur og 2 rakkar. Melody stóð sig eins og hetja en fyrsta skvísan kom í heiminn um hálf tíu og einni og hálfri klukkustund seinna voru þau orðin sjö. Móðureðlið er mjög ríkt í henni og fór hún samstundis á fullt í að sinna þeim og víkur varla frá þeim. ---- Last night 7 healthy gems after Melody and Ben were born, 5 girls and 2 boys. The first girl arrived half past nine and one and a half hour later they were seven. Mother and babies are all doing well. They love the milk bar and she is born to be mom.
1 Comment
Sigridur Magnusdottir
21/4/2019 17:56:45
Æđislegt! Til hamingju....
Reply
Leave a Reply. |
Archives
April 2023
|