Í gær fór fram hvolpasýning á vegum HRFÍ og tóku Gimsteinarnir þátt í henni. Tegundadómari var Lilja Dóra Halldórsdóttir og besta ungviði sýningar dæmdi Sóley Möller.
Systkinin stóðu sig öll frábærlega og varð Viggó (Víkur Red Opal) besta ungviði tegundar og gerði sér lítið fyrir og varð 4 besta ungviði sýningar. Frábær árangur þar.
Við óskum eigendum þeirra og sýnendum innilega til hamingju með þessa glæsilegu fulltrúa tegundar og okkar ræktunar.
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2022
|