Snemma í gærmorgun komu í heiminn 6 hraustir og fallegir gullmolar undan Sofie og Fayro, 2 svartar þrílitar tíkur, 1 rauð þrílit tík, 1 bláyrjótt tík, 1 rauður þrílitur rakki og 1 rauðyrjóttur rakki.
Sofie stóð sig eins og hetja við að koma gullunum í heiminn og liðu tæpar 3 klukkustundir frá því það fyrsta kom þar til síðasta var fætt. Hún hefur komið sterk inn í móðurhlutverkinu og sinnir hvolpunum eins og hún hafi aldrei gert annað og hafa þau braggast vel fyrsta sólarhringinn sinn og hafa ekki látið jarðaskjálftana á sig fá. Hvolparnir eru allir lofaðir. ------- Early yesterday morning 6 healthy gems after Sofie and Fayro were born. 2 black tri females, 1 red tri female, 1 blue merle female, 1 red tri male and 1 red merle male. Sofie did great giving birth to the puppies and they were all here in just under 3 hours. She is rocking at her new role as a mother and takes great care of them. They thrive well and don't let the earth quakes disturb them. The puppies are all spoken for.
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
April 2023
|