Sumir dagar eru einfaldlega betri en aðrir. Dagurinn í dag er mjög sérstakur á þessu heimili þar sem drottningin okkar fagnar 12 ára afmælinu sínu í dag. Það var mikið lán þegar hún kom inn í líf okkar fyrir hátt í níu árum og hefur hún skipað stóran sess á okkar heimili síðan. Hún veit ekkert skemmtilegra en að vera úti að leika sér og helst þá að sulla aðeins í vatni í leiðinni og munum við að sjálfsögðu sulla aðeins í dag. Hún verður dekruð og knúsuð í dag eins og alla daga og fær eitthvað extra gott í matardallinn sinn í tilefni dagsins. Til hamingju með daginn þinn elsku Reese okkar, við elskum þig til tunglsins og til baka ❤️🐾❤️ ---------------- Some days are simply better than other days and today we have a very special day at our house as the queen of the house celebrates her 12th birthday. We were very lucky when Amy and Ellen decided to trust us for her almost nine years ago and she has been the queen of the house since she arrived at our house. She loves to be outside playing and especially if there is water or snow and of course we will go and play in the water today. She will be spoiled and cuddled a lot today as all days and will for sure get something very special to eat. Happy 12th Birthday to you our dearest Reese, we love you to the moon and back ❤️🐾❤️
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|