Í dag var seinni dagur á tvöfaldri sýningarhelgi hjá HRFÍ og var alþjóðleg sýning í dag. Við áttum að sjálfsögðu okkar fulltrúa þar eins og í gær og stóðu þau sig öll mjög vel og voru okkur ræktendum og tegundinni til sóma.
Gimsteinarnir fæddir 26.02.2021:
Draumabörnin fædd 20.04.2019:
Kvikmyndagotið fætt 05.09.2012:
Víkurræktun fór með ræktunarhóp sem samanstóð af Izzy, Stormi og Heklu og varð hann BESTI RÆKTUNARHÓPUR TEGUNDAR með heiðursverðlaun. Þessum frábæra árangri væri að sjálfsögðu ekki náð nema með aðstoð góðra vina og aðstoð frá eigendum hundanna. Við erum endalaust þakklát fyrir okkar frábæru sýnendur þær Gauju og Ylfu sem báru höfuð og herðar af árangri helgarinnar og hefði þetta aldrei náðst nema fyrir tilstilli þeirra þar sem við sjálf gátum ekki verið með um helgina. Við óskum þeim og eigendum hundanna innilega til hamingju með frábæra helgi ásamt því að þakka þeim öllum og Thelmu fyrir alla hjálpina um helgina. Þið eruð best <3
1 Comment
I wanted to express my gratitude for your insightful and engaging article. Your writing is clear and easy to follow, and I appreciated the way you presented your ideas in a thoughtful and organized manner. Your analysis was both thought-provoking and well-researched, and I enjoyed the real-life examples you used to illustrate your points. Your article has provided me with a fresh perspective on the subject matter and has inspired me to think more deeply about this topic.
Reply
Leave a Reply. |
Archives
May 2024
|