Gimsteinarnir urðu 3ja vikna á föstudaginn og hafa þroskast vel og mikið frá fæðingu. Þau héldu upp á daginn með því að fá sér fyrsta mjólkursopann úr dalli, skoðuðu nýja leiksvæðið sitt í stofunni og fengu fyrstu gestina utan fjölskyldu og gekk það allt vel.
Eins og venjulega fögnum við vikulegum afmælum með því að smella myndum af gimsteinunum. ------ The Gems became 3 weeks old on Friday. They are maturing nicely and getting so big. They celebrated the day by having their first added milk, looked at their new playground in the living room and got their first visitor outside of the family and it all went super well. Auntie Theodóra came for a visit during the weekend and we took some 3 weeks old pictures of the gems.
0 Comments
Leave a Reply. |
Archives
September 2023
|