Víkur Bob Marley var heiðraður sem stigahæsti hundur tegundar 2013 á uppskeruhátíð Fjár- og hjarðhundadeildar. Marley stóð sig mjög vel á sýningarárinu en hann varð einu sinni BOB, tvisvar BOS og besti ungliði deildarsýningar Fjár- og hjarðhundadeildar ásamt því að vera búinn að fá 5 Íslandsmeistarastig og 2 CACIB og ekki orðinn tveggja ára.