Víkur I Got To Get You Into My Life "Polar" er skemmtilegur rakki í leit að framtíðarheimili. Hann er jákvæður og vinnufús. Polar gæti hentað vel fyrir fjölskyldu og/eða einstakling sem stundar mikla útivist og eru vön hundum.
Polar er efnilegur sýningarrakki og hefur hann tekið þátt í tveimur hvolpasýningum á vegum HRFÍ við góðan árangur. Á fyrri sýningunni, í s.l. september, var hann besti hvolpur tegundar í flokki hvolpa 3-6 mánaða, hlaut heiðursverðlaun og hafnaði í 3 sæti í keppni um besta hvolp sýningar. Á seinni sýningunni, í s.l. nóvember, varð hann besti rakki tegundar í flokki 3-6 mánaða hvolpa og hlaut heiðursverðlaun. Víkur I Got To Get You Into My Life "Polar" Fæddur 15.05.2016 Bláyrjóttur, red factored, NBT (DNA tested) PRA: DNA test - Clear CEA: DNA test - Clear HSF4: DNA test - Clear MDR1 +/+ DNA tested clear F: IrCh HunCh CIB Allmark Muffin Muncher FF: ASCA Ch AmCh CanCh Bayshore's Flapjack FM: Ozzypool Molly Malone At Allmark M: C.I.B. (Pending) ISCh Víkur American Beauty MF: C.I.B (Pending) ISVetCh ISCh USCh Thornapple Good To Go MM: ISVetCh ISCh RW-14 Thornapple Seduction Allar nánari upplýsingar í tölvupósti á [email protected] |