Polar er fæddur okkur og er úr Bítlagotinu undan Izzy okkar og Tinker. Hann er einstaklega námsfús, skemmtilegur og lífsglaður ungur drengur.
Polar býr ekki hjá okkur en er á einstaklega góðu heimili í Garðinum og verður gaman að fylgjast með honum stækka og þroskast. Hann hefur verið að stíga sín fyrstu skref á sýningum við góðan árangur.
Faðir: IrCh HunCh CIB Allmark Muffin Muncher "Tinker", Black tri FF: ASCA Ch AmCh CanCh Bayshore's Flapjack, Blue merle FM: Ozzypool Molly Malone At Allmark, Red tri Móðir: CIB ISCh NLM RW-18 Víkur American Beauty "Izzy", Red merle MF: CIB ISVetCh ISCh USCh RW-17 Thornapple Good To Go "Chase", Black tri MM: ISVetCh ISCh RW-14 Thornapple Seduction "Reese", Blue merle Fædd: 15.05.2016 Ættbókanúmer: IS22227/16 Eigendur: Ólafur Örn Ólafsson og Maríanna Gunnarsdóttir Ræktendur: Ólafur Örn Ólafsson og Maríanna Gunnarsdóttir Augnskoðun: 02.03.2018 HD: A2 AD: Normal PRA: DNA test - Clear CEA: DNA test - Clear HSF4: DNA test - Clear MDR1: +/+ DNA tested Litur: Blue merle, NBT (dna tested), red factored Besti árangur ræktunardómur: exc, 1 sæti, m.efni, ungliða m.stig, BOS ungliði, 3 besti rakki Sýningarárangur: