Blue er fædd okkur og er Izzy mamma hennar. Hún er því úr fyrsta gotinu undan tík ræktaðri af okkur sjálfum. Hún er einstaklega skemmtileg persóna og sjáum við mjög mikið af ömmu hennar og mömmu í henni.
Hún er blíð, góð og meinstríðinn prakkari sem veit ekkert skemmtilegra en að leika sér. Við erum mjög spennt að fylgjast með henni stækka, þroskast og verða að ungri dömu. Faðir: IrCh HunCh CIB Allmark Muffin Muncher "Tinker", Black tri FF: ASCA Ch AmCh CanCh Bayshore's Flapjack, Blue merle FM: Ozzypool Molly Malone At Allmark, Red tri Móðir: CIB ISCh NLM Víkur American Beauty "Izzy", Red merle MF: CIB ISVetCh ISCh USCh RW-17 Thornapple Good To Go "Chase", Black tri MM: ISVetCh ISCh RW-14 Thornapple Seduction "Reese", Blue merle Fædd: 15.05.2016 Ættbókanúmer: IS22226/16 Eigendur: Ólafur Örn Ólafsson og Maríanna Gunnarsdóttir Ræktendur: Ólafur Örn Ólafsson og Maríanna Gunnarsdóttir Augnskoðun: 02.03.2018 HD: A2 AD: Normal PRA: DNA test - Clear CEA: DNA test - Clear HSF4: DNA test - Clear MDR1: +/- DNA tested Litur: Blue merle, NBT (dna tested), red factored Besti árangur ræktunardómur: exc, 1 sæti, m.efni, R-Cacib, 3 besta tík